fbpx
Föstudagur 16.apríl 2021
433Sport

Mögnuð byrjun Karólínu með stórliði FC Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 08:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karólína Lea Vil­hjálms­dótt­ir fer af stað með látum með þýska stórliðinu FC Bayern. Þýska félagið keypti Karólínu frá Breiðabliki í upphafi árs.

Þessi öfluga knattspyrnukona var lítillega meidd þegar hún kom til félagsins en hefur verið í stífri endurhæfingu.

Karólína og liðsfélagar hennar heimsóttu Shym­kent í Meistaradeild Evrópu nú í morgun en liðið er frá Kazhakstan.

Staðan var 2-0 í hálfleik og var staðan 4-0 þegar Karólína kom inn á í sínum fyrsta leik á 65 mínútu. Rúmum tveimur mínútum síðara var hún búinn að skora sitt fyrsat mark fyrir félagið.

Bayern vann að lokum 6-1 sigur en um var að ræða fyrri leik í 16 liða úrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brutust inn í nótt og notuðu byssur til að ógna þeim – Tveggja ára sonur þeirra horfði á allt

Brutust inn í nótt og notuðu byssur til að ógna þeim – Tveggja ára sonur þeirra horfði á allt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Misstu vinnuna eftir þessa færslu

Misstu vinnuna eftir þessa færslu
433Sport
Í gær

Setja öll egg í þá körfu að fá Haaland

Setja öll egg í þá körfu að fá Haaland
433Sport
Í gær

Viðari blöskrar og sakar nágranna sína í Hafnarfirði um lygar – „Mér er þvert um geð að þurfa að setja ofnagreint á blað“

Viðari blöskrar og sakar nágranna sína í Hafnarfirði um lygar – „Mér er þvert um geð að þurfa að setja ofnagreint á blað“