fbpx
Mánudagur 12.apríl 2021
433Sport

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður stórleikur á dagskrá enska fótboltans í kvöld þegar Thomas Tuchel fer með lærisveina sína í heimsókn til Jurgen Klopp og lærisveina hans í Liverpool.

Bæði lið eru í dauðafæri á að komast í Meistaradeildarsæti og gætu úrslit kvöldsins haft mikið um þá baráttu að segja.

Liverpool vann góðan sigur í síðustu umferð og vonast stuðningsmenn félagsins eftir því að Jurgen Klopp komi liðinu á flug. Á sama tíma hefur Thomas Tuchel ekki tapað leik í starfi.

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld eru hér að neðan leikurinn hefst klukkan 20:15.

Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Phillips, Fabinho, Robertson, Thiago, Wijnaldum, Jones, Salah, Firmino, Mane.

Chelsea: Mendy, Azpilicueta, Christensen, Rudiger, James, Kante, Kovacic, Alonso, Mount, Giroud, Werner.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Solskjær ósáttur við Son – „Ef hann væri sonur minn þá fengi hann ekki að borða“

Solskjær ósáttur við Son – „Ef hann væri sonur minn þá fengi hann ekki að borða“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sheffield United reyndist engin fyrirstaða fyrir Arsenal

Sheffield United reyndist engin fyrirstaða fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Það sauð á stuðningsmönnum Manchester United: Hársbreidd frá því að stúta sjónvarpinu – „Son er því miður aumingi“

Það sauð á stuðningsmönnum Manchester United: Hársbreidd frá því að stúta sjónvarpinu – „Son er því miður aumingi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir langvinn meiðsli – Íhugaði að leggja skóna á hilluna

Sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir langvinn meiðsli – Íhugaði að leggja skóna á hilluna