fbpx
Laugardagur 10.apríl 2021
433Sport

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 í heild hérna – Arnar Þór, Aron Jó og Benedikt Bóas voru gestir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. mars 2021 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþáttur 433 hóf göngu sína á Hringbraut í gær en þátturinn verður á dagskrá alla þriðjudag, klukkan 21:30.

Í þætti gærdagsins kom Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands í heimsókn og fór yfir karlalandsliðið í knattspyrnu.

Aron Jóhannsson framherji Lech Poznan var á línunni og ræddi um frábæra byrjun sína í Póllandi.

Loks mætti blaðamaðurinn, Benedikt Bóas Hinriksson og fór yfir ársþing KSÍ sem fram fór um liðna helgi.

Þáttinn má sjá í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Átti Sterling líka að fá rautt spjald?

Átti Sterling líka að fá rautt spjald?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eru þetta sex mikilvægustu leikmenn Liverpool?

Eru þetta sex mikilvægustu leikmenn Liverpool?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lokakaflinn framundan í stóru deildunum – Spenna á toppnum á Spáni og hörku Meistaradeildarbarátta á Englandi

Lokakaflinn framundan í stóru deildunum – Spenna á toppnum á Spáni og hörku Meistaradeildarbarátta á Englandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Rashford ekki síðri en Mbappe og Haaland

Segir Rashford ekki síðri en Mbappe og Haaland