fbpx
Laugardagur 10.apríl 2021
433Sport

Brjálaður Ronaldo lokaði á vefsíðu – Ástæðan ansi furðuleg

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. mars 2021 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus er brjálaður út í vefsíðuna TransferMarkt sem heldur utan um ansi víðtæka tölfræði um knattspyrnumenn.

Vefsíðan heldur einnig úti tölfræði um verðmæti leikmanna og uppfærist sú staða nokkuð reglulega.

Ronaldo fylgist greinilega ansi vel með TransferMarkt og virðist hafa brjálast yfir því að verðmiði hans hafi lækkað. „Hann sagði við okkur að hann væri ósáttur með verðmatið á sér,“ sagði vefsíðan í svari.

GettyImages

Ronaldo lokaði á að vefsíðan gæti skoðað hann á Instagram og merkt hann í færslur. Verðmæti á Ronaldo hafði nýlega lækkað úr 80 milljónum evra í 66 milljónir evra á vefsíðunni. Við það kann þessi magnaði knattspyrnumaður illa.

Ronaldo er samkvæmt TransferMarkt í 65 sæti yfir verðmætustu leikmenn í heimi en hann hefur skorað 21 mark í 21 deildarleik á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tyllir sér á toppinn sem sá launahæsti – Fær 67 milljónir á viku

Tyllir sér á toppinn sem sá launahæsti – Fær 67 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Alba er þriðja barn þeirra sem fæðist á sama deginum

Alba er þriðja barn þeirra sem fæðist á sama deginum
433Sport
Í gær

Segir Manchester United geta gleymt því að fá Haaland – „Þeir eru ekki nægilega góðir“

Segir Manchester United geta gleymt því að fá Haaland – „Þeir eru ekki nægilega góðir“
433Sport
Í gær

Ljóst að Bayern tekst ekki að bæta met Manchester United

Ljóst að Bayern tekst ekki að bæta met Manchester United