fbpx
Föstudagur 23.apríl 2021
433Sport

Segir Guðjón Þórðarson ljúga – „Hrein og klár ósannindi“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. mars 2021 09:43

© 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands segir að ummæli Guðjóns Þórðarsonar í gær vera hrein og klár ósannindi. Þetta kemur fram á Twitter síðu RÚV.

Guðjón Þórðarson sagði í gær að ósætti væri á milli Gylfa Þórs Sigurðssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen aðstoðarþjálfara landsliðsins. Gylfi er ekki í landsliðshópnum sem nú er í verkefni en eiginkona hans á von á þeirra fyrsta barni.

„Það sem ég er búinn að heyra í nokkra daga er að það sé ágreiningur eða núningur, þú getur kallað það hvað sem, á milli Gylfa og hugsanlegrar stöðunnar hjá Eiði Smára,“ sagði Guðjón í hlaðvarpsþættinum, The Mike Show í gær.

Arnar Þór Viðarsson var ráðinn landsliðsþjálfari í desember

„Það er ekki góðs viti ef það er einhver núningur þar innan vébanda eða innan liðsins. Ég veit ekkert hvernig það er en þetta er það sem maður heyrir. Forystan þarf þá að koma fram og segja að það sé bara alls ekki.“

Gylfi Þór hefur verið besti leikmaður Íslands síðustu árin en Arnar Þór og Eiður Smári eru í sínu fyrsta verkefni sem þjálfarar, þeir hafa tapað gegn Þýskalandi og svo Armeníu í gær. „Það heyrist að Gylfi sé ósáttur við þá sem stöðu sem uppi er og upp hefur komið. Ég þekki það ekki en þetta er það sem maður heyrir. Ef að það eru einhver vandamál þá þarf að leysa þau og standa saman og stíga saman í sömu átt,“ sagði Guðjón í gær en Arnar Þór blæs á kjaftasöguna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lingard opnar sig um andleg veikindi – Íhugaði að taka sér pásu frá fótbolta áður en hann fór til West Ham

Lingard opnar sig um andleg veikindi – Íhugaði að taka sér pásu frá fótbolta áður en hann fór til West Ham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lásu stjórnarmönnum Arsenal pistilinn er þeir útskýrðu umdeilda ákvörðun – „Hafið ekki hugmynd um hvað á sér stað hérna“

Lásu stjórnarmönnum Arsenal pistilinn er þeir útskýrðu umdeilda ákvörðun – „Hafið ekki hugmynd um hvað á sér stað hérna“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tjáir sig um það þegar hún fækkaði fötum fyrir framan milljónir manna – „Mjög þakklát fyrir þessa reynslu“

Tjáir sig um það þegar hún fækkaði fötum fyrir framan milljónir manna – „Mjög þakklát fyrir þessa reynslu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pepsi Max deildin: Hvar er stemningin?

Pepsi Max deildin: Hvar er stemningin?
433Sport
Í gær

Lærdómsríkt ár Óskars Hrafns – „Við erum ekki allir kaldir karlar sem finnum ekki fyrir neinu“

Lærdómsríkt ár Óskars Hrafns – „Við erum ekki allir kaldir karlar sem finnum ekki fyrir neinu“
433Sport
Í gær

Real Madrid á toppinn eftir sigur á Cádiz – Benzema frábær

Real Madrid á toppinn eftir sigur á Cádiz – Benzema frábær
433Sport
Í gær

UEFA neyðist líklega til að breyta Meistaradeildinni eftir umræðu um Ofurdeildina

UEFA neyðist líklega til að breyta Meistaradeildinni eftir umræðu um Ofurdeildina
433Sport
Í gær

Bale og Son tryggðu Tottenham mikilvæg stig í Evrópubaráttunni

Bale og Son tryggðu Tottenham mikilvæg stig í Evrópubaráttunni