fbpx
Miðvikudagur 21.apríl 2021
433Sport

Allar líkur á að Jóhann Berg byrji gegn Armeníu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. mars 2021 08:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson ætti að taka þátt í landsleik Íslands gegn Armeníu á sunnudag en hann tók ekki þátt í leiknum gegn Þýskalandi í gær.

Jóhann hefur verið með landsliðshópnum síðustu daga í Þýskalandi en kom ekki við sögu um í 3-0 tapinu í gær.

„Jói æfði vel í gær og tók líka góða æfingu með Birki í morgun (Í gær),“ sagði Arnar Þór Viðarsson að leik loknum.

Jóhann Berg hefur verið talsvert meiddur hjá Burnley síðustu mánuði og var búið að gefa út að hann tæki ekki þátt í öllum þremur leikjum ÍSlands.

„Það lítur mjög vel út með Jóa fyrir Armeníu leikinn. Við tökum það frá degi til dags. Ég vona að Jói verði klár til að byrja leikinn gegn Armeníu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Horfðu á afsökunarbeiðni frá eiganda Liverpool – Margir lesa yfir honum og heimta hann burt

Horfðu á afsökunarbeiðni frá eiganda Liverpool – Margir lesa yfir honum og heimta hann burt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jökull hélt hreinu – Böddi Löpp lagði upp

Jökull hélt hreinu – Böddi Löpp lagði upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Óskar Hrafn ræðir málin ítarlega

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Óskar Hrafn ræðir málin ítarlega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Markalaust jafntefli í skugga stórtíðinda

Markalaust jafntefli í skugga stórtíðinda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Woodward hættur hjá Manchester United

Woodward hættur hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkert verður af ofurdeildinni

Ekkert verður af ofurdeildinni
433Sport
Í gær

Mourinho gerðist bílstjóri í dag – Kom við á æfingasvæði Tottenham

Mourinho gerðist bílstjóri í dag – Kom við á æfingasvæði Tottenham
433Sport
Í gær

Auðvelt að tala eins og meistari – Erfiðara að vera og haga sér eins og meistari

Auðvelt að tala eins og meistari – Erfiðara að vera og haga sér eins og meistari