fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Gríðarlegar skammtímaskuldir í Kaplakrika en hagnaður var á síðasta ári

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. mars 2021 13:08

Frá Kaplakrikavelli. Skjáskot - Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hagnaður var á rekstri knattspyrnudeildar FH en um er að ræða 2,4 milljóna króna hagnað. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins.

Skammtímaskuldir knattspyrnudeildar FH eru hins vegar 110 milljónir króna. Yfirdráttur á tékkareikningum er þannig rúmar 13 milljónir, knattspyrnudeild FH skuldar Landsbankanum tæpar 19 milljónir og viðskiptaskuldir eru rúmar 66 milljónir.

Meira:
Góður hagnaður í Kópavogi á síðasta ári – 16 ára drengur skilaði tugmilljónum í kassann

Í ársreikningi FH kemur fram að óráðstafað eigið fé sé um 23 milljónir.

Tekjur af rekstri meistaraflokka félagsins voru 316 milljónir á síðasta ári, laun og verktakagreiðslur voru rúmar 140 milljónir. Undir liðnum annar rekstrarkostnaður er 160 milljónir í kostnað.

FH metur leikmenn sem félagið átti í árslok á rúmar 10 milljónir en fram kemur að félagið hafi keypt leikmenn fyrir 6,9 milljónir.

Meira:
Tugmilljóna tap á Hlíðarenda en eiga um 100 milljónir í eigið fé

Ársreikning knattspyrnudeildar FH má sjá hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Þrjú smit í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að það verði að taka sex stig af United eftir ákvörðun Solskjær í gær

Segir að það verði að taka sex stig af United eftir ákvörðun Solskjær í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pep: „Þetta er mikilvægasti titillinn“

Pep: „Þetta er mikilvægasti titillinn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney fannst hræðilegt að spila frammi hjá United

Rooney fannst hræðilegt að spila frammi hjá United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pepsi-Max kvenna: Sterkur útisigur Selfyssinga gegn Þór/KA

Pepsi-Max kvenna: Sterkur útisigur Selfyssinga gegn Þór/KA