fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
433

Jörundur skoðar efnilega leikmenn í næstu viku – Flestir koma frá Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 12:42

Mynd/KSI

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til æfinga dagana 8.-10. mars.

Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði, en athygli er vakin á því að engir áhorfendur eru leyfðir.

Í hópnum eru 32 leikmenn frá 19 félögum, en flestir koma frá Breiðablik eða sex.

Hópurinn
Arnar Daði Jóhannesson | Afturelding
Bjarki Már Ágústsson | Afturelding
Tómas Atli Björgvinsson | Austri
Ágúst Orri Þorsteinsson | Breiðablik
Hilmar Þór Kjærnested Helgason | Breiðablik
Rúrik Gunnarsson | Breiðablik
Tumi Fannar Gunnarsson | Breiðablik
Birkir Jakob Jónsson | Breiðablik
Dagur Örn Fjeldsted | Breiðablik
Andri Clausen | FH
Arngrímur Bjartur Guðmundsson | FH
Baldur Kári Helgason | FH
William Cole Campbell | FH
Hilmir Arnarsson | Fjölnir
Mikael Trausti Viðarsson | Fram
Stefán Orri Hákonarson | Fram
Heiðar Máni Hermannsson | Fylkir
Ásberg Arnar Hjaltason | Fylkir
Tristan Snær Daníelsson | Haukar
Kristján Snær Frostason | HK
Daníel Breki Bjarkason | ÍA
Haukur Andri Haraldsson | ÍA
Hákon Dagur Matthíasson | ÍR
Elvar Máni Guðmundsson | KA
Ívar Arnbro Þórhallsson | KA
Patrik Thor Pétursson | KR
Róbert Quental Árnason | Leiknir R.
Alexander Clive Vokes | Selfoss
Þorlákur Breki Þ. Baxter | Selfoss
Daníel Freyr Kristjánsson | Stjarnan
Guðmundur Páll Einarsson | Vestri
Jónas Guðmarsson | Víkingur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glerharður Boris Johnson – Lofar því að banna Ofurdeildina

Glerharður Boris Johnson – Lofar því að banna Ofurdeildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United-goðsögn brjáluð út í félagið

Manchester United-goðsögn brjáluð út í félagið
433Sport
Í gær

Hlutabréfin rjúka upp

Hlutabréfin rjúka upp
433Sport
Í gær

Fagnar því að Jón Dagur hafi verið reiður í Danmörku um helgina

Fagnar því að Jón Dagur hafi verið reiður í Danmörku um helgina