fbpx
Föstudagur 16.apríl 2021
433Sport

Átt þú 940 milljónir? – Neville var að setja húsið sitt á sölu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. mars 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Neville fyrrum leikmaður Manchester United hefur sett húsið sitt á sölu, Neville er flutti til Bandaríkjanna þar sem hann mun þjálfa Inter Miami.

Neville og fjölskylda eiga hús í Hale, úthverfi Manchester sem er nú komið á sölu. Húsið er til sölu fyrir 5,25 milljónir punda eða 940 milljónir íslenskra króna.

GettyImages

Í húsinu er sundlaug, rækt, bíósalur, bílastæði sem eru í kjallaranum og öryggisherbergi ef hægt er að flýja inn ef brotist er inn á heimilið.

Neville á einnig íbúð í miðborg Manchester sem hefur verið á sölu í nokkur ár en ekki selst, íbúðin er enn til sölu á 620 milljónir.

Húsið góða má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Högg í maga Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno: „Nú er kominn tími á að taka næsta skref“

Bruno: „Nú er kominn tími á að taka næsta skref“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evrópudeildin: Manchester United og Arsenal áfram í undanúrslit – Emery mætir aftur á Emirates Stadium

Evrópudeildin: Manchester United og Arsenal áfram í undanúrslit – Emery mætir aftur á Emirates Stadium
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áslaug Arna tók Lagerback í yfirheyrslu – „Ég er ekki bara að segja þetta þegar ég tala við þig“

Áslaug Arna tók Lagerback í yfirheyrslu – „Ég er ekki bara að segja þetta þegar ég tala við þig“
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvort Gylfi Þór fái aukna samkeppni í sumar

Velta því fyrir sér hvort Gylfi Þór fái aukna samkeppni í sumar
433Sport
Í gær

Fullyrðir að United sé komið vel á veg í viðræðum um kaup á Varane

Fullyrðir að United sé komið vel á veg í viðræðum um kaup á Varane
433Sport
Í gær

Endalok Zlatan? – Mögulega á leið í þriggja ára bann

Endalok Zlatan? – Mögulega á leið í þriggja ára bann
433Sport
Í gær

Bjartsýnn á að málin fari að skýrast með Laugardalsvöll sem sé barn síns tíma og „Takmarki möguleika okkar á að komast á stórmót“

Bjartsýnn á að málin fari að skýrast með Laugardalsvöll sem sé barn síns tíma og „Takmarki möguleika okkar á að komast á stórmót“
433Sport
Í gær

Eiður Smári í ótrúlegum hópi manna hjá breska ríkissjónvarpinu

Eiður Smári í ótrúlegum hópi manna hjá breska ríkissjónvarpinu