fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
433Sport

Þrumaði boltanum í slána af vítapunktinum

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 27. febrúar 2021 15:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton Hove and Albion og West Bromwich Albion eigast við í ensku úrvalsdeildinni þessa stundina. West Brom komust yfir með skallamarki Kyle Bartley eftir hornspyrnu Conor Gallagher á 11. mínútu en Brighton fengu vítaspyrnu stuttu seinna þegar boltinn fór í hendina á Okay Yokuslu, leikmanni West Brom.

Pascal Gross steig á punktinn fyrir Brighton en þrumaði boltanum beint í slánna. Því standa leikar enn 1-0 fyrir heimamenn í West Brom.

Hér má sjá markið.

Hér má sjá vítaspyrnuna.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hvað beið Mourinho þegar hann kom heim í dag

Sjáðu hvað beið Mourinho þegar hann kom heim í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Leeds og Liverpool sameinuðust gegn Ofurdeildinni fyrir leik liðanna – „Fjandinn hirði Ofurdeildina“

Stuðningsmenn Leeds og Liverpool sameinuðust gegn Ofurdeildinni fyrir leik liðanna – „Fjandinn hirði Ofurdeildina“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eftir öll lætin hefur nú verið tilkynnt hvernig ný Meistaradeild verður

Eftir öll lætin hefur nú verið tilkynnt hvernig ný Meistaradeild verður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hlutabréfin rjúka upp

Hlutabréfin rjúka upp
433Sport
Í gær

Tottenham búið að reka Jose Mourinho

Tottenham búið að reka Jose Mourinho
433Sport
Í gær

Íslendingar brjálaðir eftir fréttir gærkvöldsins – „Rosaleg ræða og ég gæti ekki verið meira sammála“

Íslendingar brjálaðir eftir fréttir gærkvöldsins – „Rosaleg ræða og ég gæti ekki verið meira sammála“