fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
433Sport

Newcastle og Wolves skildu jöfn

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 27. febrúar 2021 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úlfarnir heimsóttu Newcastle-menn á St. James’ Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þegar blásið var til hálfleiks var staðan enn 0-0. Lítið að frétta í þessum fyrri hálfleik.

Newcastle-menn voru ekki lengi að byrja seinni hálfleikinn og skoruðu strax á 52. mínútu. Þá skallaði Jamal Lascelles fyrirgjöf varamannsins Ryan Fraser í netið. Úlfarnir jöfnuðu svo metin á 73. mínútu þegar Ruben Neves stangaði fyrirgjöf Pedro Neto framhjá Dubravka í marki Newcastle. Dubravka var með hendi á boltanum en var ekki nógu sterkur til að koma boltanum í burtu.

Mikið jafnræði var á milli liða og skiptust þau á að sækja en að lokum náði hvorugt lið að skora sigurmarkið og endaði leikurinn því 1-1.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað beið Mourinho þegar hann kom heim í dag

Sjáðu hvað beið Mourinho þegar hann kom heim í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Leeds og Liverpool sameinuðust gegn Ofurdeildinni fyrir leik liðanna – „Fjandinn hirði Ofurdeildina“

Stuðningsmenn Leeds og Liverpool sameinuðust gegn Ofurdeildinni fyrir leik liðanna – „Fjandinn hirði Ofurdeildina“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eftir öll lætin hefur nú verið tilkynnt hvernig ný Meistaradeild verður

Eftir öll lætin hefur nú verið tilkynnt hvernig ný Meistaradeild verður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hlutabréfin rjúka upp

Hlutabréfin rjúka upp
433Sport
Í gær

Tottenham búið að reka Jose Mourinho

Tottenham búið að reka Jose Mourinho
433Sport
Í gær

Íslendingar brjálaðir eftir fréttir gærkvöldsins – „Rosaleg ræða og ég gæti ekki verið meira sammála“

Íslendingar brjálaðir eftir fréttir gærkvöldsins – „Rosaleg ræða og ég gæti ekki verið meira sammála“