fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
433Sport

Aguero snýr aftur – Kevin De Bruyne byrjar

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 27. febrúar 2021 12:19

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Sergio Aguero er í byrjunarliði Manchester City sem mæta West Ham í dag klukkan 12:30. Aguero hefur verið að glíma við meiðsli á tímabilinu og hefur ekki byrjað leik í Ensku úrvalsdeildinni síðan 24. október á síðasta ári. Sá leikur var einmitt einnig gegn West Ham.

Miðjumaðurinn og stórstjarna Manchester City, Kevin De Bruyne, byrjar einnig inn á en meiðsli hafa einnig verið að hrjá hann. Hann byrjaði seinasta leik City í deildinni en sat allan tímann á bekknum gegn Borussia Mönchengladbach.

Ljóst er að Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, ætlar ekki að vanmeta West Ham en þeir hafa verið spútnik-lið þessa tímabils og sitja fyrir leikinn í 4. sæti deildarinnar. West Ham hafa þó verið í basli með efstu liðin en eina liðið sem ekki er hluti af „stóru sex“ liðunum sem unnið hefur West Ham-menn var Newcastle í fyrsta leik tímabilsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hlutabréfin rjúka upp

Hlutabréfin rjúka upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fagnar því að Jón Dagur hafi verið reiður í Danmörku um helgina

Fagnar því að Jón Dagur hafi verið reiður í Danmörku um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur fengið 13,6 milljarða fyrir það eitt að missa vinnuna

Hefur fengið 13,6 milljarða fyrir það eitt að missa vinnuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjað að mótmæla fyrir utan Anfield – Hengdu upp borða

Byrjað að mótmæla fyrir utan Anfield – Hengdu upp borða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar brjálaðir eftir fréttir gærkvöldsins – „Rosaleg ræða og ég gæti ekki verið meira sammála“

Íslendingar brjálaðir eftir fréttir gærkvöldsins – „Rosaleg ræða og ég gæti ekki verið meira sammála“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Urðar yfir Liverpool eftir gærdaginn

Urðar yfir Liverpool eftir gærdaginn
433Sport
Í gær

Hver verður leikmaður ársins í enska?

Hver verður leikmaður ársins í enska?
433Sport
Í gær

Leicester tryggði sér sæti í úrslitum FA bikarsins er 4000 áhorfendur fylgdust með

Leicester tryggði sér sæti í úrslitum FA bikarsins er 4000 áhorfendur fylgdust með