fbpx
Laugardagur 10.apríl 2021
433Sport

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 12:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Abramovich eigandi Chelsea hefur látið Tomas Tuchel stjóra félagsins vita af því að hann borgi það sem þarf til að fá Erling Haaland frá Dortmund í sumar. Ensk blöð segja frá.

Norski framherjinn hefur skorað 43 mörk í 43 leikjum fyrir Dortmund, 13 mánuðir er síðan þýska félagið keypti hann frá Red Bull Salzburg.

Haaland sem er tvítugur mun kosta 65 milljónir punda sumarið 2022, slík klásúla er í samningi hans.

Fjöldi félaga mun hins vegar hafa áhuga á að kaupa hann í sumar og er Borussia Dortmund tilbúið að nýta sér hann, þannig segja erlendi miðlar að Dortmund hafi sett 150 milljóna punda verðmiða á Haaland í sumar.

Dortmund ætlar að reyna að nýta sér þennan mikla áhuga og fá hæsta verðið fyrir framherjann, annars er ljóst að hann fer á miklu minni upphæð eftir rúmt ár.

Chelsea er sagt tilbúið að borga um 100 milljónir punda fyrir Haaland en sagt er að Abramovich sé klár með 200 milljónir punda í eyðslu fyrir sumarið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lilja leggur mikla áherslu á að íþróttir fari af stað sem fyrst – Hefur rætt við Þórólf og Svandísi

Lilja leggur mikla áherslu á að íþróttir fari af stað sem fyrst – Hefur rætt við Þórólf og Svandísi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður Jota á bekknum hjá Liverpool um helgina?

Verður Jota á bekknum hjá Liverpool um helgina?
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: 8-liða úrslitin hófust í kvöld – Manchester United vann sinn leik en Arsenal missteig sig

Evrópudeildin: 8-liða úrslitin hófust í kvöld – Manchester United vann sinn leik en Arsenal missteig sig
433Sport
Í gær

Fækkaði fötum og hljóp nakinn inn á völlinn – „Við sýnum þetta hægt í hálfleik“

Fækkaði fötum og hljóp nakinn inn á völlinn – „Við sýnum þetta hægt í hálfleik“
433Sport
Í gær

Ljóst að Bayern tekst ekki að bæta met Manchester United

Ljóst að Bayern tekst ekki að bæta met Manchester United
433Sport
Í gær

Arsenal ætlar að reyna aftur

Arsenal ætlar að reyna aftur