fbpx
Mánudagur 12.apríl 2021
433Sport

Ofurtölvan stokkaði spil sín – Stuðningsmenn Liverpool ekki sáttir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 08:29

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan á Bretlandi hefur stokkað spil sín og spáir því nú að Liverpool muni missa af Meistaradeildarsæti þegar 38 umferðir verða búnar.

West Ham sem situr í fjórða sæti deildarinnar mun einnig missa af sætinu ef þessi Ofurtölva hefur rétt fyrir sér. Ofurtölvan spáir því að Manchester City vinni deildina eins og allt stefnir í, hún spáir því að Manchester United haldi öðru sætinu.

Ofurtölvan telur að Chelsea takist að næla sér í Meistaradeildarsæti en Englandsmeistarar Liverpool verði þar á eftir og fari í Evrópudeildina, nema að félaginu takist að vinna Meistaradeildina í ár.

Spá Ofurtölvunnar:
1. Manchester City (1)
2. Manchester United (2)
3. Leicester (3)
4. Chelsea (5)

5. Liverpool (6)
6. West Ham (4)
7. Tottenham (9)
8. Everton (7)
9. Aston Villa (8)
10. Arsenal (11)
11. Leeds (10)
12. Wolves (12)
13. Southampton (14)
14. Crystal Palace (13)
15. Brighton (16)
16. Burnley (15)
17. Newcastle (17)

18. Fulham (18)
19. West Brom (19)
20. Sheffield United (20)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sheffield United reyndist engin fyrirstaða fyrir Arsenal

Sheffield United reyndist engin fyrirstaða fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Glæsimark Ara Freys dugði ekki til

Glæsimark Ara Freys dugði ekki til
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir langvinn meiðsli – Íhugaði að leggja skóna á hilluna

Sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir langvinn meiðsli – Íhugaði að leggja skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið: Ari Freyr kom Norrköping yfir með stórglæsilegu marki – Þrumufleygur!

Sjáðu markið: Ari Freyr kom Norrköping yfir með stórglæsilegu marki – Þrumufleygur!
433Sport
Í gær

Ef Kane fer frá Tottenham þá eru þetta liðin sem eru líklegust til að næla í hann

Ef Kane fer frá Tottenham þá eru þetta liðin sem eru líklegust til að næla í hann
433Sport
Í gær

Sænska deildin hefst í dag og allra augu eru á Ísaki Bergmann – „Býr yfir hæfileikum sem fáir geta státað sig af“

Sænska deildin hefst í dag og allra augu eru á Ísaki Bergmann – „Býr yfir hæfileikum sem fáir geta státað sig af“
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið þegar Solskjær heimsækir Mourinho í dag

Líkleg byrjunarlið þegar Solskjær heimsækir Mourinho í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlega hegðun í gær: Skallaði vin sinn – „Þú getur labbað heim“

Sjáðu ótrúlega hegðun í gær: Skallaði vin sinn – „Þú getur labbað heim“