fbpx
Mánudagur 12.apríl 2021
433Sport

Sérhannaðir skór með Skósveinum vekja mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandre Lacazette framherji Arsenal hefur látið sérhanna fyrir skó sem hafa vakið mikla athygli, framherjinn frá Frakklandi lét sérhanna skó með Minimos karakter á.

Á íslensku er talað um Skósveina en skórnir sem Lacazette voru frumsýndir í gær, hann gæti spilað sinn fyrsta leik í þeim í Evrópudeildinni í kvöld.

Skórnir eru bláir og eru í sama lit og þriðji búningur Arsenal sem liðið notar oftar en ekki í útileikjum.

„Þessir eru magnaðir,“ skrifar einn stuðningsmaður við skónna sem Lacazette mun nota í næstu leikjum.

„Treystið framganginum,“ stendur svo á skónum og vísar til þess að Arsenal er með lið hefur hikstað en gæti náð árangri í framtíðinni.

Skóna má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gómaði þá í COVID gleðskap – Sendi skilaboð og allir urðu skíthræddir

Gómaði þá í COVID gleðskap – Sendi skilaboð og allir urðu skíthræddir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær ósáttur við Son – „Ef hann væri sonur minn þá fengi hann ekki að borða“

Solskjær ósáttur við Son – „Ef hann væri sonur minn þá fengi hann ekki að borða“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester United hafði betur gegn Tottenham sem er í basli

Manchester United hafði betur gegn Tottenham sem er í basli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Það sauð á stuðningsmönnum Manchester United: Hársbreidd frá því að stúta sjónvarpinu – „Son er því miður aumingi“

Það sauð á stuðningsmönnum Manchester United: Hársbreidd frá því að stúta sjónvarpinu – „Son er því miður aumingi“
433Sport
Í gær

Newcastle kom til baka gegn Burnley og vann mikilvægan sigur – Jóhann Berg spilaði 90 mínútur

Newcastle kom til baka gegn Burnley og vann mikilvægan sigur – Jóhann Berg spilaði 90 mínútur
433Sport
Í gær

Mun Mourinho leita til fyrrum leikmanns Manchester United?

Mun Mourinho leita til fyrrum leikmanns Manchester United?