fbpx
Sunnudagur 11.apríl 2021
433Sport

Segir Bruno Fernandes pirra sig á leikmönnum Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 14:16

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright fyrrum leikmaður Arsenal segist greina meiri og meiri pirring hjá Bruno Fernandes leikmanni Manchester United.

Fernandes er búinn að vera i herbúðum United í rúmt ár og hefur náð að bæta gengi liðsins mikið, Wright telur að samherjar Fernandes fari stundum í taugarnar á honum.

„Ég horfi á Bruno Fernandes og hann virðist pirra sig meira og meira á samherjum sínum, ég upplifi þetta þegar ég horfi á hann,“ sagði Wright.

Bruno er mikill leiðtogi innan vallar og oft má sjá hann bölva þegar hlutirnir ganga ekki upp. „Ég vil ekki að fólk túlki þetta á rangan hátt, ég er ekki að grafa undan honum. Hann er leiðtogi, hann er augljósi leiðtogi Manchester United. Það er mjög augljóst.“

„ Dennis Bergkamp var leiðtogi Arsenal innan vallar, ég sá hann aldrei verða svona pirraðan út í samherja sína. Ef hlutirnir ganga ekki upp þá verður Fernandes fljótur að pirrast.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea upp í fjórða sætið

Chelsea upp í fjórða sætið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zlatan sá rautt í sigri Milan – Parma á leið niður

Zlatan sá rautt í sigri Milan – Parma á leið niður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tap í fyrsta leik Þorsteins

Tap í fyrsta leik Þorsteins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern missteig sig – Er enn von fyrir Leipzig?

Bayern missteig sig – Er enn von fyrir Leipzig?
433Sport
Í gær

Mourinho vottar samúð sína – Ber mikla virðingu fyrir konungsfjölskyldunni

Mourinho vottar samúð sína – Ber mikla virðingu fyrir konungsfjölskyldunni
433Sport
Í gær

Lokakaflinn framundan í stóru deildunum – Spenna á toppnum á Spáni og hörku Meistaradeildarbarátta á Englandi

Lokakaflinn framundan í stóru deildunum – Spenna á toppnum á Spáni og hörku Meistaradeildarbarátta á Englandi
433Sport
Í gær

Markaþurrð Adama Traoré á enda er Wolves stálu sigri

Markaþurrð Adama Traoré á enda er Wolves stálu sigri
433Sport
Í gær

Ryan Babel orðinn rappari?

Ryan Babel orðinn rappari?