fbpx
Sunnudagur 11.apríl 2021
433Sport

Líkur á að Evrópumótið verði fært yfir til Englands í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn nokkuð virti blaðamaður Tancredi Palmeri heldur því fram að miklar líkur séu á að Evrópumótið í sumar fari bara fram í Englandi.

Mótið átti fyrst að fara fram sumarið 2020 en var frestað vegna COVID-19 veirunnar, planið er að mótið sé haldið í 12 löndum.

Vegna veirunnar er hins vegar flóknara að halda mótið á mörgum stöðum og skoðar UEFA nú að velja England til að halda mótið.

Miklar líkur eru á því að Englendingar verði á góðum stað í sumar, þjóðin hefur bólusett mikinn fjölda af fólki og heldur því áfram.

Búist er við að UEFA taki ákvörðun um þetta í apríl en óvíst er hvenær eða hvort af þessu verði.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breskir fjölmiðlar telja að tími Kane hjá Spurs gæti brátt verið á enda

Breskir fjölmiðlar telja að tími Kane hjá Spurs gæti brátt verið á enda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Zlatan sá rautt í sigri Milan – Parma á leið niður

Zlatan sá rautt í sigri Milan – Parma á leið niður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimir og Aron unnu sinn leik – Kolbeinn kom við sögu

Heimir og Aron unnu sinn leik – Kolbeinn kom við sögu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jón Guðni og félagar töpuðu fyrsta leik – Jökull í sigurliði

Jón Guðni og félagar töpuðu fyrsta leik – Jökull í sigurliði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern missteig sig – Er enn von fyrir Leipzig?

Bayern missteig sig – Er enn von fyrir Leipzig?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mark Liverpool dæmt af vegna rangstöðu – Ótrúlega tæpt

Mark Liverpool dæmt af vegna rangstöðu – Ótrúlega tæpt
433Sport
Í gær

Ryan Babel orðinn rappari?

Ryan Babel orðinn rappari?
433Sport
Í gær

Lampard tilbúinn að snúa aftur í þjálfun

Lampard tilbúinn að snúa aftur í þjálfun