fbpx
Mánudagur 12.apríl 2021
433Sport

Hörmungar gengi eftir komu Mesut Özil

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 09:38

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil talaði um draum sem væri að rætast þegar hann gekk í raðir Fenerbache í janúar en segja má að innkoma hans hafi verið harmleikur fyrir Fenerbache.

Þessi 32 ára gamli leikmaður rifti samningi sínum við Arsenal í janúar og fór frítt til Fenerbache.

Özil gekk til liðs við Fenerbache sem var sjóðandi heitt, liðið hafði unnið átta af síðustu níu leikjum í öllum keppnum.

Liðið sat á toppi deildarinnar og virtist á góðri leið með að vinna deildina í fyrsta sinn frá árinu 2014, innkoma Özil átti að hjálpa til við það.

Liðið vann fyrsta leikinn sem Özil spilaði en hefur síðan þá tapað þremur leikjum og er liðið er nú búið að missa toppsætið og er komið í þriðja sæti deildarinnar.

Özil er 32 ára gamall en Fenerbache getur enn snúið við taflinu og komið sér aftur á topp deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tap í fyrsta deildarleik Valgeirs með Hacken

Tap í fyrsta deildarleik Valgeirs með Hacken
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham tekur á móti Manchester United: Byrjunarliðin klár – Cavani leiðir sóknarlínu United

Tottenham tekur á móti Manchester United: Byrjunarliðin klár – Cavani leiðir sóknarlínu United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Newcastle kom til baka gegn Burnley og vann mikilvægan sigur – Jóhann Berg spilaði 90 mínútur

Newcastle kom til baka gegn Burnley og vann mikilvægan sigur – Jóhann Berg spilaði 90 mínútur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Mourinho leita til fyrrum leikmanns Manchester United?

Mun Mourinho leita til fyrrum leikmanns Manchester United?
433Sport
Í gær

Real Madrid sigraði El Clasico

Real Madrid sigraði El Clasico
433Sport
Í gær

Suarez til Liverpool í sumar?

Suarez til Liverpool í sumar?
433Sport
Í gær

Zlatan sá rautt í sigri Milan – Parma á leið niður

Zlatan sá rautt í sigri Milan – Parma á leið niður
433Sport
Í gær

Heimir og Aron unnu sinn leik – Kolbeinn kom við sögu

Heimir og Aron unnu sinn leik – Kolbeinn kom við sögu