fbpx
Laugardagur 10.apríl 2021
433Sport

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 15:57

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry er hættur sem þjálfari Montreal Impact í MLS deildinni, hann segir ástæðurnar persónulegar.

Henry reyndi að fá starfið hjá Bournemouth á dögunum en fékk það ekki samkvæmt fréttum. Hann sagði starfinu sínu lausu hjá Montreal í dag.

Henry var aðeins ár í starfi hjá Montreal en hann segir COVID-19 veiruna stærstu ástæðu þess að hann segi upp störfum, hann hefur ekki getað verið nærri börnum sínum um langt skeið.

Henry var áður þjálfari Monaco en var rekinn eftir stutta dvöl og þá var hann aðstoðarþjálfari Belgíu.

Henry er einn besti knattspyrnumaður sem Frakkland hefur átt en hann átti magnaða tíma hjá Arsenal og Barcelona.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tyllir sér á toppinn sem sá launahæsti – Fær 67 milljónir á viku

Tyllir sér á toppinn sem sá launahæsti – Fær 67 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alba er þriðja barn þeirra sem fæðist á sama deginum

Alba er þriðja barn þeirra sem fæðist á sama deginum
433Sport
Í gær

Segir Manchester United geta gleymt því að fá Haaland – „Þeir eru ekki nægilega góðir“

Segir Manchester United geta gleymt því að fá Haaland – „Þeir eru ekki nægilega góðir“
433Sport
Í gær

Ljóst að Bayern tekst ekki að bæta met Manchester United

Ljóst að Bayern tekst ekki að bæta met Manchester United