fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
433Sport

Taldar talsverðar líkur á því að Klopp segi upp störfum hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskir fjölmiðlar telja ágætis líkur á því að Jurgen Klopp segi starfi sínu hjá Liverpool lausu á næsta ári. Það er þýska blaðið Bild sem fjallar um málið.

Bild segir meiri líkur en minni á því að Klopp hætti hjá Liverpool tveimur árum áður en samningur hans á að renna út.

Framtíð Klopp hefur verið til umræðu síðustu vikur á sama tíma og gengi Liverpool hefur verið slakt. Margir velta framtíð þýska stjórans fyrir sér.

Klopp er með samning til ársins 2024 en ef marka má frétt Bild eru ekki miklar líkur á að hann klári hann. Í frétt Bild segir að Klopp gæti tekið við þýska landsliðinu á næsta ári.

„Þegar ég fer frá Liverpool, þá fer ég ekki í nýtt starf daginn eftir. Ég tek mér ár í frí,“
sagði Klopp í fyrra um stöðu sína.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað beið Mourinho þegar hann kom heim í dag

Sjáðu hvað beið Mourinho þegar hann kom heim í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Leeds og Liverpool sameinuðust gegn Ofurdeildinni fyrir leik liðanna – „Fjandinn hirði Ofurdeildina“

Stuðningsmenn Leeds og Liverpool sameinuðust gegn Ofurdeildinni fyrir leik liðanna – „Fjandinn hirði Ofurdeildina“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eftir öll lætin hefur nú verið tilkynnt hvernig ný Meistaradeild verður

Eftir öll lætin hefur nú verið tilkynnt hvernig ný Meistaradeild verður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hlutabréfin rjúka upp

Hlutabréfin rjúka upp
433Sport
Í gær

Tottenham búið að reka Jose Mourinho

Tottenham búið að reka Jose Mourinho
433Sport
Í gær

Íslendingar brjálaðir eftir fréttir gærkvöldsins – „Rosaleg ræða og ég gæti ekki verið meira sammála“

Íslendingar brjálaðir eftir fréttir gærkvöldsins – „Rosaleg ræða og ég gæti ekki verið meira sammála“