fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Próflaus og hafði ekki tryggt 85 milljóna króna bílinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 08:53

Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Mendy bakvörður Manchester City er oft á tíðum að koma sér í fréttirnar fyrir vandræði utan vallar. Vandræðin koma reglulega upp og fara verulega í taugarnar á Pep Guardiola, stjóra liðsins.

Nú greina ensk blöð frá því að Mendy hafi á dögunum verið stoppaður af lögreglunni í Manchester, þar keyrði hann um á Lamborghini bílnum sínum sem kostar 85 milljónir íslenskra króna.

Það sem verra er að Mendy hafði gleymt að tryggja bílinn sinn og var hann því ólöglegur í umferðinni. Mendy gat svo ekki sýnt lögreglunni fram á það að hann væri með ökuréttindi. Segir í enskum blöðum að hann hafi verið próflaus.

Lögreglan sektaði Mendy um þúsund pund og var honum bannað að keyra bílinn fyrr en að búið væri að tryggja hann.

Mendy komst talsvert í fréttirnar um og eftir áramótin þegar hann ákvað að bjóða í áramótapartý, á sama tíma var útgöngubann á Bretlandi og fólk mátti ekki blandast á milli húsa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld