fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
433Sport

Próflaus og hafði ekki tryggt 85 milljóna króna bílinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 08:53

Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Mendy bakvörður Manchester City er oft á tíðum að koma sér í fréttirnar fyrir vandræði utan vallar. Vandræðin koma reglulega upp og fara verulega í taugarnar á Pep Guardiola, stjóra liðsins.

Nú greina ensk blöð frá því að Mendy hafi á dögunum verið stoppaður af lögreglunni í Manchester, þar keyrði hann um á Lamborghini bílnum sínum sem kostar 85 milljónir íslenskra króna.

Það sem verra er að Mendy hafði gleymt að tryggja bílinn sinn og var hann því ólöglegur í umferðinni. Mendy gat svo ekki sýnt lögreglunni fram á það að hann væri með ökuréttindi. Segir í enskum blöðum að hann hafi verið próflaus.

Lögreglan sektaði Mendy um þúsund pund og var honum bannað að keyra bílinn fyrr en að búið væri að tryggja hann.

Mendy komst talsvert í fréttirnar um og eftir áramótin þegar hann ákvað að bjóða í áramótapartý, á sama tíma var útgöngubann á Bretlandi og fólk mátti ekki blandast á milli húsa.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jafntefli niðurstaðan er Englandsmeistararnir heimsóttu Leeds United

Jafntefli niðurstaðan er Englandsmeistararnir heimsóttu Leeds United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rifrildi, óheillandi æfingar og titlaleysi – Ástæður brottrekstrar ‘Hins sérstaka’

Rifrildi, óheillandi æfingar og titlaleysi – Ástæður brottrekstrar ‘Hins sérstaka’
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp frétti fyrst af þátttöku Liverpool í Ofurdeildinni í gær – Hann og leikmenn Liverpool ekki hluti af ferlinu

Klopp frétti fyrst af þátttöku Liverpool í Ofurdeildinni í gær – Hann og leikmenn Liverpool ekki hluti af ferlinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn liða í Ofurdeildinni ræddu sín á milli í dag varðandi viðbrögð – „Fótboltinn þarf á því að halda að þeir láti í sér heyra“

Leikmenn liða í Ofurdeildinni ræddu sín á milli í dag varðandi viðbrögð – „Fótboltinn þarf á því að halda að þeir láti í sér heyra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Hlutabréfin rjúka upp
433Sport
Í gær

Harðorð yfirlýsing úr Laugardalnum – Styðja að hörðum refsingum verði beitt

Harðorð yfirlýsing úr Laugardalnum – Styðja að hörðum refsingum verði beitt
433Sport
Í gær

Hefur fengið 13,6 milljarða fyrir það eitt að missa vinnuna

Hefur fengið 13,6 milljarða fyrir það eitt að missa vinnuna
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við af Mourinho

Þessir eru líklegastir til að taka við af Mourinho
433Sport
Í gær

Þakkar Mourinho fyrir samstarfið – „Gylfi kláraði Móra“

Þakkar Mourinho fyrir samstarfið – „Gylfi kláraði Móra“