fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
433Sport

Kveður móður sína með fallegu bréfi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miguelina Eloi Assis dos Santos, móðir Ronaldinho var jörðuð í Brasilíu um helgina. Ronaldinho var hins vegar ekki viðstaddur í jarðarför hennar.

Hún hafði háð erfiða baráttu við Covid-19 sjúkdóminn. Hún lést á laugardag og var jörðuð um helgina, Ronaldinho upplifir mikla sorg og treysti sér ekki að ganga síðasta spölinn með móður sinni.

Hún hafði verið lögð inn á Mae de Deus spítalann í Porto Alegre í desember og náði sér ekki eftir að hafa greinst með veiruna.

„Ég og fjölskylda mín viljum þakka fyrir alla þá ást og stuðning sem við höfum fengið á þessum mjög svo erfiðu tímum,“ skrifar Ronaldinho í færslu á Instagram um áfallið að missa móður sína.

„Móðir mín var hvetjandi manneskja sem hafði styrk og gaf mikla gleði af sér. Hún halda áfram að lýsa upp lífið okkar að eilífu.“

„Með þeim lífsreglum sem hún kenndi okkur munum við halda áfram veginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hlutabréfin rjúka upp

Hlutabréfin rjúka upp
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fagnar því að Jón Dagur hafi verið reiður í Danmörku um helgina

Fagnar því að Jón Dagur hafi verið reiður í Danmörku um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur fengið 13,6 milljarða fyrir það eitt að missa vinnuna

Hefur fengið 13,6 milljarða fyrir það eitt að missa vinnuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjað að mótmæla fyrir utan Anfield – Hengdu upp borða

Byrjað að mótmæla fyrir utan Anfield – Hengdu upp borða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar brjálaðir eftir fréttir gærkvöldsins – „Rosaleg ræða og ég gæti ekki verið meira sammála“

Íslendingar brjálaðir eftir fréttir gærkvöldsins – „Rosaleg ræða og ég gæti ekki verið meira sammála“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Urðar yfir Liverpool eftir gærdaginn

Urðar yfir Liverpool eftir gærdaginn
433Sport
Í gær

Hver verður leikmaður ársins í enska?

Hver verður leikmaður ársins í enska?
433Sport
Í gær

Leicester tryggði sér sæti í úrslitum FA bikarsins er 4000 áhorfendur fylgdust með

Leicester tryggði sér sæti í úrslitum FA bikarsins er 4000 áhorfendur fylgdust með