Miðvikudagur 03.mars 2021
433

UEFA aflýsir EM hjá U19 karla og kvenna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 14:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur tilkynnt að EM 2020/21 hjá U19 karla og kvenna hefur verið aflýst.

Ákvörðunin var tekin í ljósi stöðunnar í heimsálfunni vegna COVID-19 faraldursins.

U19 karla hafði dregist í riðil í undankeppninni með Noregi, Ungverjalandi og Andorra, en riðilinn átti að leika í Noregi. Á meðan dróst U19 kvenna í riðil með Georgíu, Finnlandi og Búlgaríu og átti riðillinn upphaflega að fara fram í Búlgaríu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Boris Johnson leggur til fjármuni í von um að HM 2030 verði á Englandi og í Írlandi

Boris Johnson leggur til fjármuni í von um að HM 2030 verði á Englandi og í Írlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenska undrabarnið á borði þeirra stærstu – Gerist eitthvað í sumar?

Íslenska undrabarnið á borði þeirra stærstu – Gerist eitthvað í sumar?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um pillufíkn sína eftir umfjöllun fjölmiðla

Opnar sig um pillufíkn sína eftir umfjöllun fjölmiðla
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víðir hugsi eftir niðurstöðu helgarinnar: „Að engu verði breytt og vænt­an­lega þurfi að bíða til árs­ins 2023

Víðir hugsi eftir niðurstöðu helgarinnar: „Að engu verði breytt og vænt­an­lega þurfi að bíða til árs­ins 2023
433Sport
Í gær

Lykilmaður Leicester slapp með skrekkinn – Verður þó frá í sex vikur

Lykilmaður Leicester slapp með skrekkinn – Verður þó frá í sex vikur
433Sport
Í gær

Zlatan meiddur og mætir ekki aftur á Old Trafford

Zlatan meiddur og mætir ekki aftur á Old Trafford
433Sport
Í gær

Líkur á að Luke Shaw verði ákærður fyrir ummæli sín í gær

Líkur á að Luke Shaw verði ákærður fyrir ummæli sín í gær
433Sport
Í gær

Lögregluaðgerðir hjá Barcelona – Fyrrum forseti handtekinn

Lögregluaðgerðir hjá Barcelona – Fyrrum forseti handtekinn