Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Svandís gefur grænt ljós á áhorfendur á íþróttaleikjum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 11:45

mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhorfendur geta frá og með morgundeginum mætt á íþróttakappleiki hér á landi, hefur það ekki verið í boði síðan í október á síðasta ári.

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra greindi frá þessu eftir fund ríkisstjórnarinnar í dag.

Tvö hundruð einstaklingar geta nú mætt á íþróttakappleiki en verða þeir að verða í númeruðum sætum.

Mikið ákall hefur verið eftir því að leyfa fólki að mæta á leiki sem þessa en hingað til hefur það verið bannað. Reglugerðin tekur gildi á morgun.

Því verður nú hægt að mæta á leiki í Lengjubikarnum og þá getur áhugafólk um körfu og handbolta skellt sér á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við
433Sport
Í gær

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann