fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
433Sport

Southampton ekki fyrirstaða fyrir Leeds United

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 19:53

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 3-0 sigri Leeds en leikið var á Elland Road, heimavelli liðsins.

Fyrsta mark leiksins kom á 47. mínútu, það skoraði Patrick Bamford eftir undirbúning frá Tyler Roberts. Leeds því komið 1-0 yfir.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 78. mínútu þegar að Stuart Dallas, tvöfaldaði forystu heimamanna með marki eftir stoðsendingu frá Hélder Costa.

Það var síðan hinn brasilíski Raphinha sem innsiglaði 3-0 sigur Leeds með marki á 84. mínútu.

Leeds kemst með sigrinum upp fyrir Wolves og Arsenal í 10. sæti deildarinnar þar sem liðið er með 35 stig. Southampton situr í 14. sæti með 30 stig.

Leeds United 3 – 0 Southampton 
1-0 Patrick Bamford (’47)
2-0 Stuart Dallas (’78)
3-0 Raphinha (’84)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hræðsla hjá félögum í Ofurdeildinni – Óttast umræðuna og á hvaða vegferð hún er

Hræðsla hjá félögum í Ofurdeildinni – Óttast umræðuna og á hvaða vegferð hún er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Heitar umræður um Kolbein í Svíþjóð – „Það er ekkert ógeðslegt við það“

Heitar umræður um Kolbein í Svíþjóð – „Það er ekkert ógeðslegt við það“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Reiknar með að Ofurdeildarliðin verði rekin úr Meistaradeildinni fyrir helgi – Segir samninga leikmanna lausa

Reiknar með að Ofurdeildarliðin verði rekin úr Meistaradeildinni fyrir helgi – Segir samninga leikmanna lausa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Milner ósáttur með fyrirhugaða Ofurdeild – „Mér líkar þetta ekki og vona að þetta verði ekki að veruleika

Milner ósáttur með fyrirhugaða Ofurdeild – „Mér líkar þetta ekki og vona að þetta verði ekki að veruleika
433Sport
Í gær

Stutt stopp í atvinnumennsku – Ágúst á leið til FH

Stutt stopp í atvinnumennsku – Ágúst á leið til FH
433Sport
Í gær

Forsetinn mætti með boxhanskana og lét í sér heyra – „Hráka framan í andlitið á öllum“

Forsetinn mætti með boxhanskana og lét í sér heyra – „Hráka framan í andlitið á öllum“