Sunnudagur 07.mars 2021
433Sport

Sjáðu frábært sigurmark Cazorla gegn Aroni Einari og félögum í Katar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Arabi heimsótti Al-Sadd í katörsku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn endaði með 3-2 sigri Al-Sadd en Freyr Alexanderson, stýrði Al-Arabi í fyrsta skipti í fjarveru Heimis Hallgrímssonar sem greindist með Covid-19 á dögunum.

Al-Arabi komst yfir með marki á 10. mínútu, það skoraði Sebastian Soria Al-Sadd jafnaði leikinn á 63 en á 77. mínútu kom Youssef Msakni, Al-Arabi aftur yfir.

Tvö mörk á lokamínútum leiksins sáu hins vegar til þess að Al Sadd fór með 3-2 sigur af hólmi. Sigurmarkið kom frá sjálfum Santi Cazorla sem gerði garðinn frægan hjá Arsenal.

Al-Sadd er besta liðið í Katar og hefur haft mikla yfirburði undir stjórn Xavi.

Sigurmark Cazorla má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

United tók 10 milljarða í lán – Hagnaður en skuldir hækka mikið

United tók 10 milljarða í lán – Hagnaður en skuldir hækka mikið
433Sport
Í gær

Enn eitt áfall fyrir Klopp – Kabak getur ekki spilað um helgina

Enn eitt áfall fyrir Klopp – Kabak getur ekki spilað um helgina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea hafði betur gegn Liverpool – Englandsmeistararnir í vandræðum

Chelsea hafði betur gegn Liverpool – Englandsmeistararnir í vandræðum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ítarlegt viðtal við Arnar Þór – Lagerback vegur upp á móti veikleikum hans og Eiðs Smára

Ítarlegt viðtal við Arnar Þór – Lagerback vegur upp á móti veikleikum hans og Eiðs Smára