Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Freyr stýrði Al-Arabi í fyrsta skipti í grátlegu tapi gegn toppliðinu – Santi Cazorla skoraði sigurmarkið

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 22. febrúar 2021 18:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Arabi heimsótti Al-Sadd í katörsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með 3-2 sigri Al-Sadd en Freyr Alexanderson, stýrði Al-Arabi í fyrsta skipti í fjarveru Heimis Hallgrímssonar sem greindist með Covid-19 á dögunum.

Al-Arabi komst yfir með marki á 10. mínútu, það skoraði Sebastian Soria

Al-Sadd jafnaði leikinn á 63 en á 77. mínútu kom Youssef Msakni, Al-Arabi aftur yfir.

Tvö mörk á lokamínútum leiksins sáu hins vegar til þess að Al Sadd fór með 3-2 sigur af hólmi.

Al-Arabi er eftir leikinn í 6. sæti deildarinnar með 23 stig en Al-Sadd er sem fyrr í 1. sæti með 47 stig.

Al-Sadd 3 – 2 Al-Arabi 
0-1 Sebastian Soria (’10)
1-1 Hassan Al Haidos (’63)
1-2 Youssef Msakni (’77)
2-2 Baghdad Bounedjah (’90)
3-2 Santi Cazorla (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Sara kom inn á – Lyon í góðri stöðu

Meistaradeild Evrópu: Sara kom inn á – Lyon í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Werner óþekkjanlegur innan vallar – „Þetta hefur ekki gerst áður á mínum ferli“

Werner óþekkjanlegur innan vallar – „Þetta hefur ekki gerst áður á mínum ferli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg heill heilsu á nýjan leik – Gæti komið við sögu gegn Arsenal

Jóhann Berg heill heilsu á nýjan leik – Gæti komið við sögu gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Taka saman laun allra hjá Manchester United – Bruno aðeins í sjöunda sæti

Taka saman laun allra hjá Manchester United – Bruno aðeins í sjöunda sæti
433Sport
Í gær

Aron um lífið í Póllandi – „Úff hvað er ég búinn að koma mér út í“

Aron um lífið í Póllandi – „Úff hvað er ég búinn að koma mér út í“
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Sheffield vann sinn þriðja leik á tímabilinu – Burnley og Leicester skildu jöfn

Enska úrvalsdeildin: Sheffield vann sinn þriðja leik á tímabilinu – Burnley og Leicester skildu jöfn