Miðvikudagur 03.mars 2021
433Sport

Móðir Ronaldinho fallin frá eftir baráttu við Covid-19

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dona Miguelina, móðir brasilísku knattspyrnugoðsagnarinnar Ronaldinho, er látin eftir erfiða baráttu við Covid-19 sjúkdóminn.

Hún hafði verið lögð inn á Mae de Deus spítalann í Porto Alegre í desember og náði sér ekki eftir að hafa greinst með veiruna. Hún lést síðan á laugardaginn.

Ronaldinho er einn dáðasti knattspyrnuleikmaður í sögu Barcelona og lék einnig með liðum á borð við AC Milan, PSG og Atletico Mineiro í heimalandi sínu Brasilíu. Félagið sendi Ronaldinho hjartnæma samúðarkveðju á samfélagsmiðlinum Twitter í dag.

„Atletico Mineiro fjölskyldan syrgir og deilir sorgarstund með átrúnaðargoði félagsins. Megi guð taka þér með opnum örmum og veita syrgjendum stuðning. Hvíldu í friði, Dona Miguelina,“ stóð í samúðarkveðju frá Atletico Mineiro.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Niðrandi skilaboð um konur í beinni útsendingu vekja mikla reiði

Niðrandi skilaboð um konur í beinni útsendingu vekja mikla reiði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 í heild hérna – Arnar Þór, Aron Jó og Benedikt Bóas voru gestir

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 í heild hérna – Arnar Þór, Aron Jó og Benedikt Bóas voru gestir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester City hélt sigurgöngu sinni áfram í kvöld

Manchester City hélt sigurgöngu sinni áfram í kvöld
433Sport
Í gær

Jón Daði spilaði í endurkomusigri Millwall

Jón Daði spilaði í endurkomusigri Millwall
433Sport
Í gær

Stór jarðskjálfti í miðju viðtali við Arnar Þór – Nýr sjónvarpsþáttur fer í loftið í kvöld

Stór jarðskjálfti í miðju viðtali við Arnar Þór – Nýr sjónvarpsþáttur fer í loftið í kvöld
433Sport
Í gær

Er Gylfi Þór íslenska geitin? – Hrafnkell um Eið Smára: „Bara bull eftir þrítugt“

Er Gylfi Þór íslenska geitin? – Hrafnkell um Eið Smára: „Bara bull eftir þrítugt“
433Sport
Í gær

Gefst upp á enska landsliðinu ef hann er ekki í næsta hóp

Gefst upp á enska landsliðinu ef hann er ekki í næsta hóp
433Sport
Í gær

Allar líkur á að Salah missi af upphafi næsta tímabils hjá Liverpool

Allar líkur á að Salah missi af upphafi næsta tímabils hjá Liverpool