fbpx
Laugardagur 27.nóvember 2021
433Sport

Fulham með góða líflínu eftir sigur í Lundúnum

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 21:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham er komið með líflínu í ensku úrvalsdeildinni eftir fínan 1-0 sigur á lélegasta liði deildarinnar, Sheffield United.

Sheffield heimsótti Craven Cottage í Lundúnum í kvöld en það var Ademola Lookman sem reyndist hetja heimamanna.

Lookman sem kom til félagsins síðasta sumar skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik.

Fulham er nú aðeins þremur  stigum á eftir Newcastle sem situr í sætinu fyrir ofan fallsætin. Liðið á því góðan séns á að bjarga sæti sínu.

Fulham hefur spilað vel síðustu vikur en liðið byrjaði tímabilið illa en hefur tekist að finna vopn sín.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bundesliga: Haaland ekki lengi að skora í endurkomunni – Hoffenheim vann í níu marka leik

Bundesliga: Haaland ekki lengi að skora í endurkomunni – Hoffenheim vann í níu marka leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lokumferðin fór fram í Svíþjóð: Þrír Íslendingar spiluðu – Böðvar fer í umspil

Lokumferðin fór fram í Svíþjóð: Þrír Íslendingar spiluðu – Böðvar fer í umspil
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Enn einu sinni varði Ramsdale frábærlega

Sjáðu myndbandið: Enn einu sinni varði Ramsdale frábærlega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill komast til Real Madrid – Peningar skipta ekki máli

Vill komast til Real Madrid – Peningar skipta ekki máli
433Sport
Í gær

Sigurjón skammar KSÍ og segir illa komið fram við Eið Smára – „Gerði ekkert sem á að kosta brottrekstur“

Sigurjón skammar KSÍ og segir illa komið fram við Eið Smára – „Gerði ekkert sem á að kosta brottrekstur“
433Sport
Í gær

Sex störf sem atvinnulaus Solskjær gæti horft til

Sex störf sem atvinnulaus Solskjær gæti horft til