Miðvikudagur 03.mars 2021
433Sport

Segir að Aubameyang hefði geta komist í ósigrandi lið Arsenal á sínum tíma

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 18:59

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ray Parlour, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Pierre Emerick Aubameyang, framherji liðsins, hefði geta komist í lið Arsenal sem fór taplaust í gegnum tímabilið 2003/2004.

Aubameyang hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu en virðist vera koma til baka. Hann skoraði þrennu í 4-2 sigri Arsenal um síðustu helgi. Framherjinn knái hefur spilað 132 leiki fyrir Arsenal síðan hann gekk til liðs við liðið, skorað 81 mark og gefið 16 stoðsendingar.

„Hann hefði verið frábær viðbót við ósigrandi lið okkar og í liðinu tímabilið 2001/2002, hvort sem hann hefði byrjað eða komið inn á, þið getið rétt ímyndað ykkur hvernig það hefði verið að skipta Aubameyang inn á þessum tíma,“ sagði Ray Parlour á Talksport.

Talksport báru saman tölfræði Aubameyang við framherja Arsenal á þessum tíma og aðeins Thierry Henry er með betri tölfræði.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenska undrabarnið á borði þeirra stærstu – Gerist eitthvað í sumar?

Íslenska undrabarnið á borði þeirra stærstu – Gerist eitthvað í sumar?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefst upp á enska landsliðinu ef hann er ekki í næsta hóp

Gefst upp á enska landsliðinu ef hann er ekki í næsta hóp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víðir hugsi eftir niðurstöðu helgarinnar: „Að engu verði breytt og vænt­an­lega þurfi að bíða til árs­ins 2023

Víðir hugsi eftir niðurstöðu helgarinnar: „Að engu verði breytt og vænt­an­lega þurfi að bíða til árs­ins 2023
433Sport
Í gær

Real Madrid og Real Sociedad skildu jöfn

Real Madrid og Real Sociedad skildu jöfn