fbpx
Miðvikudagur 21.apríl 2021
433Sport

Kraftaverk Geirs á Akranesi – Sjáðu breytinguna á rekstrinum á milli ári

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. febrúar 2021 07:59

Geir er framkvæmdarstjóri ÍA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ótrúlegur viðsnúningur hefur orðið í rekstri á knattspyrnudeild ÍA á síðasta ári, árið 2019 var gríðarlegt tap á rekstri knattspyrnudeildar ÍA.

Skagamenn höfðu tapað 62 milljónum króna á árinu 2019 og mikið var fjallað um slæmt ástand félagsins. Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ var ráðinn framkvæmdarstjóri ÍA á síðasta ári. Geir virðist hafa unnið kraftaverk í að snúa rekstri félagsins við.

Tekjur knattspyrnudeildar ÍA voru 210 milljónir á síðasta ári og var hagnaður rúmar 2,7 milljónir íslenskra króna.

Skagamenn seldu leikmenn fyrir 27 milljónir á síðasta ári en Bjarki Steinn Bjarkason var seldur til Venezia á Ítalíu. Skagamenn fengu meira frá styrktaraðilum á árinu 2020 en árið á undan.

COVID hafði þó áhrif á reksturinn en tekjur af miðasölu lækkuðu um tæpar 7 milljónir, úr 12 milljónum frá 2019 niður í 5 milljónir árið 2020.

Ársreikning Skagamanna má lesa hérna í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri stór tíðindi – Agnelli talinn hafa sagt af sér líka

Fleiri stór tíðindi – Agnelli talinn hafa sagt af sér líka
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Woodward hættur hjá Manchester United

Woodward hættur hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Auðvelt að tala eins og meistari – Erfiðara að vera og haga sér eins og meistari

Auðvelt að tala eins og meistari – Erfiðara að vera og haga sér eins og meistari
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henderson boðar alla fyrirliða á fund – Deildin mótmælir

Henderson boðar alla fyrirliða á fund – Deildin mótmælir
433Sport
Í gær

Hræðsla hjá félögum í Ofurdeildinni – Óttast umræðuna og á hvaða vegferð hún er

Hræðsla hjá félögum í Ofurdeildinni – Óttast umræðuna og á hvaða vegferð hún er
433Sport
Í gær

Heitar umræður um Kolbein í Svíþjóð – „Það er ekkert ógeðslegt við það“

Heitar umræður um Kolbein í Svíþjóð – „Það er ekkert ógeðslegt við það“