fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Sjáðu frábært mark Messi í kvöld – Snilldartilþrif Mbappe í aðdragandanum

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. desember 2021 18:55

Lionel Messi. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er að rúlla yfir Club Brugge í leik sem nú stendur yfir í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

PSG er nú þegar komið áfram úr riðlinum ásamt Manchester City.

Kylian Mbappe kom Parísarliðinu í 2-0 með mörkum á fyrstu sjö mínútum leiksins.

Mbappe lagði svo upp þriðja mark liðsins á Lionel Messi á 38. mínútu. Hann klobbaði leikmann Club Brugge í aðdragandanum og átti góðan sprett áður en hann skipti boltanum yfir á Messi.

Argentínumaðurinn skoraði svo með frábæru skoti fyrir utan teig.

Mark Messi má sjá með því að smella hér.

Staðan í leiknum er 3-0 fyrir PSG þegar rúmar 50 mínútur eru liðnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Í gær

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu