fbpx
Föstudagur 21.janúar 2022
433Sport

Slæmar fréttir fyrir Lingard – Fær ekki tækifæri til að heilla Rangnick

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 5. desember 2021 14:30

Jess Lingard. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, er ekki í hóp hjá liðinu í fyrsta leik undir stjórn Ralf Rangnick vegna meiðsla. Leikur Man Utd og Crystal Palace stendur nú yfir á Old Trafford.

Hinn 28 ára gamli Lingard sneri sig á ökla á æfingu og getur því ekki verið með í dag.

Lingard var ekki inni í myndinni hjá Ole Gunnar Solskjær. Sá norski var rekinn sem stjóri Man Utd á dögunum og Rangnick kom inn. Lingard vonast því án efa til þess að komast í náðina hjá nýjum stjóra.

Englendingurinn hefur komið við sögu í átta leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Á seinni hluta síðustu leiktíðar var Lingard á láni hjá West Ham þar sem hann fór á kostum. Hann skoraði níu mörk og lagði upp önnur fimm í sextán leikjum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm
433Sport
Í gær

Dreymir um að komast til Real Madrid

Dreymir um að komast til Real Madrid
433Sport
Í gær

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski