fbpx
Föstudagur 21.janúar 2022
433Sport

Gummi Tóta með stoðsendingu er New York City fór í úrslit MLS – Sjáðu hana hér

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 5. desember 2021 22:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

New York City er komið í úrslitaleik MLS-deildarinnar eftir sigur á Philadelphia Union í undanúrslitunum (úrslitaleik Austurdeildarinnar) í kvöld.

Philadelphia komst yfir á 63. mínútu þegar Alexander Callens, leikmaður New York, setti boltann í eigið net.

Maximiliano Moralez jafnaði þó leikinn fyrir gestina örskömmu síðar.

Guðmundur Þórarinsson kom inn á sem varamaður á 58. mínútu og hann lagði upp sigurmarkið á Talles Magno á 88. mínútu.

Lokatölur 1-2. New York mætir Portland Timbers í úrslitaleik MLS-deildarinnar eftir viku.

Hér fyrir neðan má sjá stoðsendingu Guðmundar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm
433Sport
Í gær

Dreymir um að komast til Real Madrid

Dreymir um að komast til Real Madrid
433Sport
Í gær

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski