fbpx
Laugardagur 22.janúar 2022
433Sport

Yfirgefur Lewis Hamilton fyrir varnarmann Chelsea

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 20:15

Camila Kendra / Skjáskot: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Camila Kendra sagði skilið við Lewis Hamilton, sem keppir í formúlu 1, á dögunum og hóf stuttu síðar samband við Ben Chilwell, vinstri bakvörð Evrópumeistara Chelsea.

Camila er dugleg að setja inn myndir og myndbönd á Instagram og tóku nokkrir glöggir aðdéndur eftir því að hún var heima hjá Chilwell á einni myndinni. Þá hefur bakvörðurinn verið duglegur að líka við færslur hennar á miðlinum.

Vinur Chilwell lét hafa eftir sér við blaðamenn The Sun að þeim komi mjög vel saman og hann sé hamingjusamur.

Chilwell er meiddur þessa dagana og verður frá næstu vikurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Snákur mætti á æfingasvæðið – Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður bjargaði málunum

Sjáðu atvikið: Snákur mætti á æfingasvæðið – Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður bjargaði málunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kolbeinn byrjaði í tapi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir vilja burt frá Man Utd í þessum mánuði

Tveir vilja burt frá Man Utd í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimtar yfir átta milljarða í laun

Heimtar yfir átta milljarða í laun
433Sport
Í gær

Ronaldo og Georgina ræða þetta aldrei – Börnin, viðskipti og heilsa algeng umræðuefni

Ronaldo og Georgina ræða þetta aldrei – Börnin, viðskipti og heilsa algeng umræðuefni
433Sport
Í gær

Halda að skiptin séu nánast klár – Önnur stjarna mætir á svæðið ef planið klikkar

Halda að skiptin séu nánast klár – Önnur stjarna mætir á svæðið ef planið klikkar