fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Conte bannar tómatsósur en Dyche sektar leikmenn fyrir að gleyma afmæliskökum

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórarnir í ensku úrvalsdeildinni eru ekki allir með sömu áherslur utan vallar. Nýlega bárust fréttir af því að Conte, þjálfari Tottenham, og Steven Gerrard, þjálfari Aston Villa, hafa bannað leikmönnum sínum að borða tómatsósur.

Sean Dyche, þjálfari Burnley, er ekki með þær áherslur hjá sér en Dwight McNeil greindi nýverið frá ansi skemmtilegri reglu á æfingasvæði Burnley.

Sean Dyche er með þá reglu að ef leikmaður í liðinu á afmæli verður hann að koma með afmælisköku á æfingasvæðið fyrir hina leikmennina í liðinu. Ef þeir fylgja þessu ekki eru þeir sektaðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld