fbpx
Föstudagur 21.janúar 2022
433Sport

Brotin loforð Thomas Tuchel

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 21:45

Thomas Tuchel

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saul Niguez samdi við Chelsea í sumar á eins árs lánsamningi frá Atletico Madrid. Saul hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Chelsea og í þau skipti sem hann hefur byrjað hefur hann alls ekki heillað.

Samkvæmt frétt Mundo Deportivo var Saul lofað byrjunarliðssæti hjá Chelsea og það var eitt af því sem sannfærði hann um að ganga til liðs við Evrópumeistara. Hann var einnig með tilboð frá öðrum liðum í ensku úrvalsdeildinni.

Þá er Tuchel nú farinn að hugsa um hann í vængbakvarðarstöðu í næstu leikjum og það er Saul ekki spenntur fyrir því.

„Ég tel að hann geti spilað sem vængbakvörður fyrir okkur. Hann hefur marga eiginleika sem gætu hentað í það. Nú eru margir leikir framundan og á meðan Chillwell er meiddur gætum við skoðað það.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm
433Sport
Í gær

Dreymir um að komast til Real Madrid

Dreymir um að komast til Real Madrid
433Sport
Í gær

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski