fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433Sport

Landsliðsþjálfari Dana í ensku úrvalsdeildina?

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 3. desember 2021 21:33

Kasper Hjulmand, þjálfari Dana

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton er með augastað á Kasper Hjulmand ef það fer svo að Rafa Benitez verði rekinn sem stjóri félagsins. Þetta segir í frétt B.T. í Danmörku.

Hjulmand er sem stendur stjóri danska karlalandsliðsins. Í síðasta mánuði var hann orðaður við stjórastöðuna hjá Aston Villa í kjölfar þess að Dean Smith fékk sparkið þar.

Hjá Everton eru menn sagðir hrifnir af stíl, persónuleika og hæfni Hjulmand í að ræða við fjölmiðla.

Everton hefur gengið afar illa undanfarið. Liðið er í fjórtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Þá tapaði liðið gegn erkifjendunum í Liverpool, 1-4, fyrr í vikunni.

Pressan hefur því aukist á Benitez. Spánverjinn er fyrrum stjóri Liverpool og er ekki mjög vinsæll á meðal stuðningsmanna Everton vegna gengisins undanfarið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin íhugar breytingar varðandi frestun leikja

Enska úrvalsdeildin íhugar breytingar varðandi frestun leikja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eriksen æfir með Ajax til að koma sér aftur í form

Eriksen æfir með Ajax til að koma sér aftur í form
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Afríkukeppnin: Mane fór meiddur af velli er Senegal fór áfram

Afríkukeppnin: Mane fór meiddur af velli er Senegal fór áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Juventus klárar alla sína aura til að fá Vlahović

Juventus klárar alla sína aura til að fá Vlahović
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi
433Sport
Í gær

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín
433Sport
Í gær

Þetta eru stjörnurnar að dunda sér við í fríinu í Dubai

Þetta eru stjörnurnar að dunda sér við í fríinu í Dubai
433Sport
Í gær

Daði gengur til liðs við Kórdrengi

Daði gengur til liðs við Kórdrengi
433Sport
Í gær

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga