fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433Sport

Aron skoraði í síðasta leik fyrir vetrarfrí

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 3. desember 2021 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Sigurðarson skoraði fyrir Horsens í 0-2 sigri á Fredericia í dönsku B-deildinni í kvöld.

Aron var í byrjunarliðinu í dag og lék í 65 mínútur.

Capser Tengstedt kom Horsens yfir strax á 2. mínútu leiksins. Aron bætti svo við öðru marki liðsins á 40. mínútu.

Ágúst Eðvald Hlynsson kom inn á sem varamaður fyrir Horsens í lok leiksins í kvöld.

Þetta var síðasti leikur liðanna fyrir vetrarfrí.

Horsens er sem stendur fjórða sæti deildarinnar með 33 stig eftir 18 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Berg fær aukna samkeppni

Jóhann Berg fær aukna samkeppni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vanda skipar starfshóp sem skoða á innra skipulag vegna skýrslu ÍSÍ

Vanda skipar starfshóp sem skoða á innra skipulag vegna skýrslu ÍSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal boðið að fá leikmann Real Madrid á láni

Arsenal boðið að fá leikmann Real Madrid á láni
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað gerðist – Hið minnsta átta látnir og börn illa særð eftir óeirðir í gær

Sjáðu hvað gerðist – Hið minnsta átta látnir og börn illa særð eftir óeirðir í gær
433Sport
Í gær

Harmleikur í Afríkukeppninni – Minnst sex létust

Harmleikur í Afríkukeppninni – Minnst sex létust
433Sport
Í gær

Man City að krækja í argentískan framherja

Man City að krækja í argentískan framherja
433Sport
Í gær

Afríkukeppnin: Gambía í 8-liða úrslit eftir frækinn sigur á Gíneu

Afríkukeppnin: Gambía í 8-liða úrslit eftir frækinn sigur á Gíneu