fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433Sport

Sögulegt mark Cristiano Ronaldo

Helga Katrín Jónsdóttir
Fimmtudaginn 2. desember 2021 21:35

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni er í gangi núna og fer leikurinn fram á Old Trafford. Þegar þetta er skrifað er staðan 2-2.

Smith-Rowe kom Arsenal yfir í leiknum en markið var afar umdeilt. Bruno Fernandes jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks og þannig stóðu leikar í hálfleik.

Cristiano Ronaldo kom Manchester United yfir á 52. mínútu leiksins en það mark fer í sögubækurnar en þetta var 800. mark Ronaldo á ferlinum sem er magnað afrek.

Hann skoraði 450 af þessum mörkum fyrir Real Madrid, 101 fyrir Juventus, 129 fyrir Manchester United, 115 fyrir Portúgal og 5 fyrir Sporting. Þetta er magnað afrek og hann fer í sögubækurnar sem einn mesti markaskorari fótboltans.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta sást í Bandaríkjunum á fundi með eiganda Arsenal

Arteta sást í Bandaríkjunum á fundi með eiganda Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín
433Sport
Í gær

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga
433Sport
Í gær

Mancini velur Balotelli í ítalska landsliðshópinn

Mancini velur Balotelli í ítalska landsliðshópinn