fbpx
Mánudagur 17.janúar 2022
433Sport

Fær mánuð til að sanna sig hjá Xavi – Verður annars seldur í janúar

Helga Katrín Jónsdóttir
Fimmtudaginn 2. desember 2021 18:45

Philippe Coutinho. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi tók við stjórastöðunni hjá Barcelona fyrir stuttu eftir að Ronald Koeman var rekinn frá félaginu. Hann er strax byrjaður að taka til hendinni og ætlar að gefa Phillipe Coutinho einn mánuð til að sanna sig og ef hann gerir það ekki verður hann seldur í janúar.

Coutinho var seldur til Barcelona frá Liverpool árið 2018 fyrir metfé. Hann hefur ekki heillað á Spáni og eru stuðningsmenn liðsins orðnir þreyttir á kappanum. Hann hefur aðeins byrjað fjóra leiki á tímabilinu.

Samkvæmt frétt Marca hefur Xavi gefið honum mánuð til að sanna sig en spurning er hvort hann fái nægilega mörg tækifæri í byrjunarliðinu til þess.

Talið er að Barcelona muni bjóða Manchester City eða Manchester United að fá Coutinho og vonast liðið til að geta fengið Ferran Torres, Raheem Sterling, Anthony Martial eða Edinson Cavani til félagsins í skiptum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Serie A: Markalaust í stórleik

Serie A: Markalaust í stórleik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Georgina segir frá neikvæðu hliðum þess að vera með Ronaldo

Georgina segir frá neikvæðu hliðum þess að vera með Ronaldo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert og Þórir komu við sögu í sigrum sinna liða

Albert og Þórir komu við sögu í sigrum sinna liða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Man Utd vill háa upphæð fyrir Jones sem hefur lítið spilað í tvö ár

Man Utd vill háa upphæð fyrir Jones sem hefur lítið spilað í tvö ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjörvar sendi væna pillu í Hafnarfjörðinn – ,,Þeir eru ekki að versla þetta úr Byko, þeir eru að versla þetta úr einhverjum gámi“

Hjörvar sendi væna pillu í Hafnarfjörðinn – ,,Þeir eru ekki að versla þetta úr Byko, þeir eru að versla þetta úr einhverjum gámi“