fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433Sport

Enski boltinn: Lærisveinar Conte höfðu betur gegn nýliðunum

Helga Katrín Jónsdóttir
Fimmtudaginn 2. desember 2021 21:30

Heung-Min Son fangar marki sínu / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni en heimamenn unnu leikinn með tveimur mörkum gegn engu.

Tottenham komst yfir strax á 12. mínútu leiksins en það var Sergi Canos sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Heung-Min Son tvöfaldaði forystu heimamanna á 65. mínútu og reyndist það lokamark leiksins.

Tottenham er í 6. sæti deildarinnar með 22 stig en Brentford í 12. sæti með 16 stig.

Tottenham 2 – 0 Brentford
1-0 Sergi Canos sjálfsmark (´12)
2-0 Heung-Min Son (´65)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Stjörnur Liverpool tóku þátt í golfmóti í Dubai

Sjáðu myndirnar – Stjörnur Liverpool tóku þátt í golfmóti í Dubai
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jóhann Berg fær aukna samkeppni

Jóhann Berg fær aukna samkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United
433Sport
Í gær

Hinn 74 ára Hodgson að mæta aftur

Hinn 74 ára Hodgson að mæta aftur
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað gerðist – Hið minnsta átta látnir og börn illa særð eftir óeirðir í gær

Sjáðu hvað gerðist – Hið minnsta átta látnir og börn illa særð eftir óeirðir í gær