fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433Sport

Carrick verður ekki áfram hjá Manchester United

Helga Katrín Jónsdóttir
Fimmtudaginn 2. desember 2021 22:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær var rekinn frá Manchester United í síðasta mánuði eftir slæmt gengi. Michael Carrick tók þá við tímabundið en félagið hefur nú ráðið Ralf Rangnick til starfa. Carrick stýrði liðinu í síðasta skipti í 3-2 sigri gegn Arsenal sem fór fram í kvöld.

Michael Carrick hefur verið í þjálfarateymi Manchester United síðustu ár en hann mun nú yfirgefa félagið og leita á önnur mið en félagið tilkynnti þetta fyrir stuttu og sendi frá sér yfirlýsingu.

„Hann mun alltaf vera þekktur sem einn besti miðjumaður í sögu Manchester United og nú sem frábær þjálfari sem hjálpaði til við að búa til frábært lið sem Ralf mun nú taka við.“

Carrick er þakklátur fyrir árin hjá Manchester United og segir þetta vera bestu 15 ár ferilsins:

„Tími minn hjá félaginu var stórkostlegur. Þegar ég skrifaði undir fyrir 15 árum bjóst ég aldrei við að vinna svona marga titla og ég mun aldrei gleyma minningunum sem ég hef upplifað sem leikmaður og hluti þjálfarateymis. Ég hef þó ákveðið að nú sé tími til að yfirgefa félagið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Berg fær aukna samkeppni

Jóhann Berg fær aukna samkeppni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vanda skipar starfshóp sem skoða á innra skipulag vegna skýrslu ÍSÍ

Vanda skipar starfshóp sem skoða á innra skipulag vegna skýrslu ÍSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal boðið að fá leikmann Real Madrid á láni

Arsenal boðið að fá leikmann Real Madrid á láni
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað gerðist – Hið minnsta átta látnir og börn illa særð eftir óeirðir í gær

Sjáðu hvað gerðist – Hið minnsta átta látnir og börn illa særð eftir óeirðir í gær
433Sport
Í gær

Harmleikur í Afríkukeppninni – Minnst sex létust

Harmleikur í Afríkukeppninni – Minnst sex létust
433Sport
Í gær

Man City að krækja í argentískan framherja

Man City að krækja í argentískan framherja
433Sport
Í gær

Afríkukeppnin: Gambía í 8-liða úrslit eftir frækinn sigur á Gíneu

Afríkukeppnin: Gambía í 8-liða úrslit eftir frækinn sigur á Gíneu