fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433Sport

Arnar Þór vill fá íslenskan aðstoðarmann til að fylla skarð Eiðs Smára

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. desember 2021 16:30

Arnar Þór Viðarsson. Mynd: Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu vill fá íslenskan aðstoðarmann til starfa með sér. Frá þessu greinir hann í viðtali við Vísir.is

Arnar Þór leitar að manni til að fylla skarð Eiðs Smára Guðjohnsen sem formlega lauk störfum í gær.

„Arnar segir að sér hugnist betur að fá íslenskan aðstoðarþjálfara en erlendan, en hann útiloki þó ekkert. Á meðal Íslendinga sem ekki eru í þjálfarastarfi í dag má nefna Ólaf Kristjánsson, Helga Kolviðsson og auðvitað Heimi Hallgrímsson. Arnar vill hins vegar ekkert gefa uppi um hvaða þjálfarar komi til greina,“ segir í grein Vísis.

Arnar stefnir á það að ráð ainn nýjan aðstoðarþjálfara á næstu vikum en hann vill klára málið fyrir árslok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Stjörnur Liverpool tóku þátt í golfmóti í Dubai

Sjáðu myndirnar – Stjörnur Liverpool tóku þátt í golfmóti í Dubai
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jóhann Berg fær aukna samkeppni

Jóhann Berg fær aukna samkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United
433Sport
Í gær

Hinn 74 ára Hodgson að mæta aftur

Hinn 74 ára Hodgson að mæta aftur
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað gerðist – Hið minnsta átta látnir og börn illa særð eftir óeirðir í gær

Sjáðu hvað gerðist – Hið minnsta átta látnir og börn illa særð eftir óeirðir í gær