fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433Sport

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er raunverulegur möguleiki á því að Manchester United muni næsta sumar reyna að fá Roberto Mancini fyrrum stjóra Manchester City til starfa.

Mancini er í dag þjálfari ítalska landsliðsins og gerði liðið hann liðið að Evrópumeisturum síðasta sumar.

Það er enska blaðið Telegraph sem segir frá en blaðið er iðulega talið mjög áreiðanlegt. Mancini er sagður spenntur fyrir endurkomu í enska boltann.

Mancini gerði City að enskum meisturum árið 2012 en þá var hann í harðri samkeppni við United um sigur í deildinni.

Telegraph segir að nokkrir úr stjórn United hafi áhuga á því að fá Mancini til starfa. Maurico Pochettinho er þó sagður líklegastur.

Mancini er með samning til 2026 við Ítalíu, liðið er á leið í umspil í mars um laust sæti á HM í Katar í desember á næsta ári.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Crystal Palace vill fá Van de Beek á láni

Crystal Palace vill fá Van de Beek á láni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Afríkukeppnin: Mane fór meiddur af velli er Senegal fór áfram

Afríkukeppnin: Mane fór meiddur af velli er Senegal fór áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Stjörnur Liverpool tóku þátt í golfmóti í Dubai

Sjáðu myndirnar – Stjörnur Liverpool tóku þátt í golfmóti í Dubai
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal
433Sport
Í gær

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga
433Sport
Í gær

Mancini velur Balotelli í ítalska landsliðshópinn

Mancini velur Balotelli í ítalska landsliðshópinn