fbpx
Þriðjudagur 18.janúar 2022
433Sport

Moyes byrjaður að daðra við Lingard fyrir janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auknar líkur eru á því að West Ham reyni að kaupa Jesse Lingard frá Manchester United í janúar. David Moyes ætlar að styrkja lið sitt.

Lingard var á láni hjá West Ham á síðustu leiktíð og gekk það vonum framar. Lingard er ekki í stóru hlutverki hjá United og er heitur fyrir því að fara til West Ham.

Said Benrahma verður frá stærstan hluta janúar vegna Afríkukeppninnar og því vill Moyes styrkja liðið.

„Vonandi getum við bætt við manni í fremstu línurnar okkar. Said leysir nokkur hlutverk fyrir okkur,“ sagði Moyes.

„Þetta verða að vera réttu mennirnir, við viljum styrkja okkur. VIð viljum bæta lið okkar.“

Lingard er á óskalista fleiri liða og þannig gæti Newcastle boðið honum stærri launapakka en West Ham getur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu fallegt mark Salah sem var hetja Egypta um helgina

Sjáðu fallegt mark Salah sem var hetja Egypta um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögfræðingar telja miklar líkur á því að Gylfi Þór verði ákærður

Lögfræðingar telja miklar líkur á því að Gylfi Þór verði ákærður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir piltar af Hlíðarenda sáust á Akranesi um helgina – Sigurður kíkir til Króatíu

Tveir piltar af Hlíðarenda sáust á Akranesi um helgina – Sigurður kíkir til Króatíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Freyr: ,,Ég er ekki frá því að ég sakni gamla mannsins“

Freyr: ,,Ég er ekki frá því að ég sakni gamla mannsins“
433Sport
Í gær

Richards kemur Arsenal til varnar – ,,Þegar það er verið að gagnrýna Arsenal vilja allir vera með“

Richards kemur Arsenal til varnar – ,,Þegar það er verið að gagnrýna Arsenal vilja allir vera með“
433Sport
Í gær

Nágrannarnir fengið nóg af öskrum og blótsyrðum frá húsi stjörnunnar – Eiginkonan áður fyrirgefið framhjáhöld og hneyksli

Nágrannarnir fengið nóg af öskrum og blótsyrðum frá húsi stjörnunnar – Eiginkonan áður fyrirgefið framhjáhöld og hneyksli
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Harrison fór á kostum – Þægilegt hjá Liverpool

Enska úrvalsdeildin: Harrison fór á kostum – Þægilegt hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Hjörvar sendi væna pillu í Hafnarfjörðinn – ,,Þeir eru ekki að versla þetta úr Byko, þeir eru að versla þetta úr einhverjum gámi“

Hjörvar sendi væna pillu í Hafnarfjörðinn – ,,Þeir eru ekki að versla þetta úr Byko, þeir eru að versla þetta úr einhverjum gámi“