fbpx
Mánudagur 17.janúar 2022
433Sport

Leikur Chelsea og Watford farinn aftur af stað – Endurlífgun bar árangur

Helga Katrín Jónsdóttir
Miðvikudaginn 1. desember 2021 20:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Chelsea og Watford í ensku úrvalsdeildinni er hafinn á ný eftir alvarlegt atvik sem átti sér stað í stúkunni.

Einn stuðningsmaður hneig niður og fór í hjartastopp en Watford hefur staðfest það. Marcos Alonso var fyrstur til þess að átta sig á hvað var að eiga sér stað og í kjölfarið fóru bráðaliðar af stað.

Watford greindi frá því fyrir stuttu að ástand stuðningsmannsins sé stöðugt en hann er nú á leið á sjúkrahús þar sem hann mun undirgangast frekari rannsóknir.

Félögin hafa bæði sett inn færslur á Twitter þar sem þau þakka bráðaliðum fyrir skjót viðbrögð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney talinn líklegur en annað kunnulegt andlit er á blaði hjá Everton

Rooney talinn líklegur en annað kunnulegt andlit er á blaði hjá Everton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Serie A: Markalaust í stórleik

Serie A: Markalaust í stórleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Serie A: Lærisveinar Mourinho með sigur – Nýr leikmaður skoraði í fyrsta leik

Serie A: Lærisveinar Mourinho með sigur – Nýr leikmaður skoraði í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert og Þórir komu við sögu í sigrum sinna liða

Albert og Þórir komu við sögu í sigrum sinna liða
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor með bandið í jafntefli

Guðlaugur Victor með bandið í jafntefli
433Sport
Í gær

Svakaleg upphæð sem félagið sem krækir í Haaland þarf að reiða fram

Svakaleg upphæð sem félagið sem krækir í Haaland þarf að reiða fram
433Sport
Í gær

Þénar 44 milljónir á viku en neitaði að mæta í vinnuna

Þénar 44 milljónir á viku en neitaði að mæta í vinnuna
433Sport
Í gær

Haaland: Þeir eru að pressa á mig að taka ákvörðun

Haaland: Þeir eru að pressa á mig að taka ákvörðun