fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433Sport

Klopp vel pirraður – „Nei, þið getið ekki skrifað um þetta á eðlilegan hátt“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 12:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp var pirraður við blaðamenn í aðdraganda leiksins gegn Everton í enska boltanum í kvöld. Leikurinn á Goodison Park í fyrra reyndist Liverpool erfiður.

Virgil van Dijk sleit krossband og Thiago Alcantara meiddist alvarlega í þessum grannaslag. Klopp sagði að leikurinn væri oft of harður fyrir sinn smekk.

Þegar blaðamaður bað hann að útskýra málið betur varð Klopp pirraður. „Nei, þið getið ekki skrifað um þetta á eðlilegan hátt,“ sagði Klopp.

„Ég hef ekkert meira að segja þetta, ég sagði þetta og þetta er svona. Ég undirbý mig svo bara fyrir venjulegan fótbolta.“

Búast má við hörkuleik í kvöld en Liverpool er líklegra til að fara með sigur af hólmi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin íhugar breytingar varðandi frestun leikja

Enska úrvalsdeildin íhugar breytingar varðandi frestun leikja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eriksen æfir með Ajax til að koma sér aftur í form

Eriksen æfir með Ajax til að koma sér aftur í form
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Afríkukeppnin: Mane fór meiddur af velli er Senegal fór áfram

Afríkukeppnin: Mane fór meiddur af velli er Senegal fór áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Juventus klárar alla sína aura til að fá Vlahović

Juventus klárar alla sína aura til að fá Vlahović
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi
433Sport
Í gær

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín
433Sport
Í gær

Þetta eru stjörnurnar að dunda sér við í fríinu í Dubai

Þetta eru stjörnurnar að dunda sér við í fríinu í Dubai
433Sport
Í gær

Daði gengur til liðs við Kórdrengi

Daði gengur til liðs við Kórdrengi
433Sport
Í gær

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga