fbpx
Laugardagur 28.maí 2022
433Sport

Aron skoraði í síðasta leik fyrir vetrarfrí

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 3. desember 2021 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Sigurðarson skoraði fyrir Horsens í 0-2 sigri á Fredericia í dönsku B-deildinni í kvöld.

Aron var í byrjunarliðinu í dag og lék í 65 mínútur.

Capser Tengstedt kom Horsens yfir strax á 2. mínútu leiksins. Aron bætti svo við öðru marki liðsins á 40. mínútu.

Ágúst Eðvald Hlynsson kom inn á sem varamaður fyrir Horsens í lok leiksins í kvöld.

Þetta var síðasti leikur liðanna fyrir vetrarfrí.

Horsens er sem stendur fjórða sæti deildarinnar með 33 stig eftir 18 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búast við því að United leggi fram stórt tilboð í næstu viku

Búast við því að United leggi fram stórt tilboð í næstu viku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áflog Hemma Hreiðars og Gaua Lýðs náðust á myndband – Sjáðu þegar þeir reiddust

Áflog Hemma Hreiðars og Gaua Lýðs náðust á myndband – Sjáðu þegar þeir reiddust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mane sagður færast nær því að yfirgefa Liverpool í sumar

Mane sagður færast nær því að yfirgefa Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimir óttast það ekki að verða rekinn á næstu dögum

Heimir óttast það ekki að verða rekinn á næstu dögum
433Sport
Í gær

Aston Villa að kaupa annan leikmann

Aston Villa að kaupa annan leikmann
433Sport
Í gær

Mjólkurbikar karla: Fram sló Leikni út úr bikarnum einum manni færri

Mjólkurbikar karla: Fram sló Leikni út úr bikarnum einum manni færri