fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

Þetta eru bestu markmennirnir í dag – Sjáðu topp 10 listann

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 1. desember 2021 18:45

Alisson Becker / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamenn ESPN völdu nýlega bestu markverðina í heiminum í dag. Þar var tekið var tillit til síðustu fimm ára en sérstaklega var rýnt í frammistöðu á árinu sem senn fer að ljúka.

Jan Oblak markvörður Atletico Madrid er í efsta sæti listans en hann er af mörgum talinn besti markvörður heims og hefur verið í sérflokki síðustu ár. Gianluigi Donnarumma er aðeins 22 ára en hefur heldur betur stimplað sig inn síðustu ár. Hann var í lykilhlutverki er Ítalía varð Evrópumeistari í sumar.

Manuel Neuer var þriðji í kjörinu og Thibaut Courtois sá fjórði. Brassarnir, Alisson Becker og Ederson, fylgja rétt á eftir. Hér að neðan má sjá topp 10 listann.

1. Jan Oblak (Atletico Madrid)
2. Gianluigi Donnarumma (PSG)
3. Manuel Neuer (Bayern Munich)
4. Thibaut Courtois (Real Madrid)
5. Alisson Becker (Liverpool)
6. Ederson (Man City)
7. Edouard Mendy (Chelsea)
8. Marc-Andre Ter Stegen (Barcelona)
9. Emiliano Martinez (Aston Villa)
10. Keylor Navas (PSG)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Borussia Dortmund kaupir leikmann FH

Borussia Dortmund kaupir leikmann FH
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Emil Pálsson fór aftur í hjartastopp en nú á æfingu með FH

Emil Pálsson fór aftur í hjartastopp en nú á æfingu með FH
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea sýnir Lewandowski áhuga

Chelsea sýnir Lewandowski áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brast í grát eftir að hafa tekist að uppfylla draum föður síns

Brast í grát eftir að hafa tekist að uppfylla draum föður síns
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron rifbeinsbrotnaði eftir högg frá Lennon

Aron rifbeinsbrotnaði eftir högg frá Lennon
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan lét Wayne Rooney ekki að vita af því hvað hún væri að gera

Eiginkonan lét Wayne Rooney ekki að vita af því hvað hún væri að gera
433Sport
Í gær

Rekinn Sean Dyche kynntur sem stjóri Burnley á skýrslu í gær

Rekinn Sean Dyche kynntur sem stjóri Burnley á skýrslu í gær
433Sport
Í gær

Sjáðu myndband af Haaland á djamminu um helgina – Klæðnaður hans og gleði vakti athygli

Sjáðu myndband af Haaland á djamminu um helgina – Klæðnaður hans og gleði vakti athygli